Sóttvarnir hjá Dáleiđsluskóla ÍslandsViđ förum eftir öllum sóttvarnarreglum á námskeiđum skólans. Námskeiđin eru haldin í sal ţar sem hćgt er ađ hafa 2 metra á milli nemenda, bjóđum ókeypis grímur, sjáum um ađ spritt sé tiltćkt og ađ hólfun sé samkvćmt reglum.

Sóttvarnarfulltrú skólans, dáleiđslukennarinn og sjúkraţjáfarinn Axel Bragason hefur séđ um ađ ítrustu varúđar hefur veriđ gćtt.


Hér má sjá hvernig viđ fórum ađ á ţessu ári, 2020